HYROX sameinar bæði hlaup og stöðvar með þrekæfingum. Keppendur hlaupa 1 km og taka síðan eina þrekæfingu, endurtekið átta sinnum.
Hver keppni er haldin innandyra í spennandi umhverfi út um allan heim.
HYROX hentar bæði fyrir atvinnuíþróttamenn og þá sem stunda líkamsrækt og vilja fara upp á næsta stig í þjálfun sinni.
HYROX er íþrótt fyrir alla !
Á HYROX æfingunum okkar setjum við upp æfingu sem er sérsniðuð fyrir undirbúning fyrir mót en einnig ef þú vilt halda þér í þínu besta formi.
Notast er mikið með hlaup, róðravélar, Ski-Erg, hjól, handlóð og ketilbjöllur.
Ekki hika við að hafa samband ef þú hefur áhuga á því að fá að mæta í prufutíma.
Stafrænar lausnir frá